Unglingameistaramót Íslands 2024 - Stórsvig 14-15 ára Stúlkur

Dagsetning

11. Apr 2024 - 14. Apr 2024


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Akureyri


Viðburðarstjóri

Magnús Finnsson

Unglingameistarmót Íslands verður haldið í Hlíðarfjalli 12.-14. Apríl. 2024. Keppt verður í Stórsvigi, Svigi og Samhliðasvigi í flokkum 12-13 ára, stúlkna og drengja og 14-15 ára stúlkna og drengja. 

Fimmtudagur 11. apríl 18:00 Fararstjórafundur – Skrifstofa SKÍ í Íþróttahöllinni 20:00 Setning Akureyrarkirkja

Föstudagur 12. apríl

12-13 ára Stórsvig Suðurbakki

09:00 Skoðun Fyrri ferð 09:30 Start Fyrri ferð

11:00 Skoðun Seinni ferð 11:30 Start Seinni ferð

14-15 ára Svig Norðurbakki

09:00 Skoðun Fyrri ferð    09:30 Start Fyrri ferð

11:00 Skoðun Seinni ferð    11:30 Start Seinni ferð

Verðlaunaafhending að lokinni keppni. Fararstjórafundur í Hlíðarfjalli strax að móti loknu.

Sundlaugarpartý Akureyrarlaug kl. 19 – 21

Laugardagur 13. apríl

12-13 ára Svig Norðurbakki

09:00 Skoðun Fyrri ferð   09:30 Start Fyrri ferð

11:00 Skoðun Seinni ferð  11:30 Start Seinni ferð

14-15 ára Stórsvig Suðurbakki

09:00 Skoðun Fyrri ferð  09:30 Start Fyrri ferð

11:00 Skoðun Seinni ferð 11:30 Start Seinni ferð

Verðlaunaafhending að lokinni keppni ? Fararstjórafundir í Hlíðarfjalli strax að móti loknu

Kl. 18:00 Verðlaunaafhending í Naustaskóla

Sunnudagur 14. apríl

Samhliðasvig 10:00 Samhliðasvig 14-15 ára Samhliðasvig 12-13 ára

Verðlaunaafhending í Hlíðarfjalli að móti loknu

Mótsslit

Skráning hefst 1. febrúar og líkur 15. mars 2024

Skrá og greiða fyrir hvern keppenda í hverja grein sem viðkomandi ætlar að taka þátt í.

https://www.facebook.com/profile.php?id=61556190531285

Skíðafélag Akureyrar áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá ef aðstæður krefjast þess. 

Gjöld miðast við gjaldskrá Skíðasambands Íslands

https://www.ski.is/static/files/reglugerdir/20212022/reglugerd-um-unglingameistaramot-islands-2122.pdf

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Stórsvig

Tegund: Keppnismót

Rástími: 12. Apr 2024 kl: 13:00

Laus pláss: 168

Flokkar

14-15 ára

Konur í flokknum 14-15 ára (32)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Alexandra Ísold Guðmundsdóttir 1000203 SSS
Nr: Félag: SSS
Anna Soffía Ólafsdóttir 1000247 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir 1000033 UÍA
Nr: Félag: UÍA
Ásta Kristín Þórðardóttir 1000224 ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM
Bryndís Lalíta Stefánsdóttir 1000079 DAL
Nr: Félag: DAL
Dalía Pétursdóttir 1001060 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Katrín Fjóla Alexíusdóttir SFÍ
Nr: Félag: SFÍ
Embla María Ævarsdóttir 1000182 BBL
Nr: Félag: BBL
Emilía Rós Daníelsdóttir 1000309 VÍK
Nr: Félag: VÍK
Emma Hrólfdís Hrólfsdóttir 1000200 SSS
Nr: Félag: SSS
Bríet Emma Freysdóttir SFÍ
Nr: Félag: SFÍ
Linda Mjöll Guðmundsdóttir 1000225 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Guðrún Dóra Erlingsdóttir 1000147 SKA
Nr: Félag: SKA
Hrefna Lára Zoëga 1000130 UÍA
Nr: Félag: UÍA
Hulda Arnarsdóttir 1000212 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Katrín María Jónsdóttir 1000267 UÍA
Nr: 0 Félag: UÍA
Lilja Rós Harðardóttir 1000277 DAL
Nr: Félag: DAL
Margrét Björt Magnúsdóttir 1000223 ÍR
Nr: 30 Félag: ÍR
Margrét Hlín Kristjánsdóttir 1000209 SSS
Nr: Félag: SSS
Nanna María Ragnarsdóttir 1000269 UÍA
Nr: Félag: UÍA
Natalía Perla Kulesza
Nr: Félag: SÓ
Anna Sigrún Ólafsdóttir ÍR
Nr: Félag: ÍR
Ólöf Milla Valsdóttir 1000023 SKA
Nr: Félag: SKA
Rakel Lilja Sigurðardóttir 1000235 UÍA
Nr: Félag: UÍA
Snædís Erla Halldórsdóttir 1000220 VÍK
Nr: Félag: VÍK
Soffía Hrönn Hafstein 1000205 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Sóley Dagbjartsdóttir 1000264 UÍA
Nr: Félag: UÍA
Sólveig Bríet Magnúsdóttir 1000180 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir 1000151 UÍA
Nr: Félag: UÍA
Sonja Nattha Guðmundsdóttir 1000980 SKA
Nr: Félag: SKA
Tinna Hjaltadóttir 1000202 SSS
Nr: Félag: SSS
Viktoría Björk Harðardóttir 1000230 BBL
Nr: Félag: BBL

Úrslit eru væntanleg